Ljósleiðarabox

Ljósleiðarabox er sett upp á ljósleiðaratengingum meðal annars hjá Símanum og er frá NOKIA.

Á boxinu eru 6 hólf – hólf fyrir rafmagnssnúru – hólf fyrir ljósþráð

  • 2 Grá TEL hólf – þessi hólf eru notuð ef þú ert með talsíma tengdan í ljósleiðaraboxið
  • 4 LAN port – router þarf að vera tengdur í LAN1, LAN 2-4 eru virk fyrir myndlykil
  • POWER hólf

Ljós á boxinu

Nokkur ljós eru framan á boxinu en þau ljós sem þurfa að vera kveikt til að boxið virki eðlilega eru:

  • POWER
  • PON
  • AUTH
  • Einnig blikkar LAN1-4 eftir því hvort tæki séu á porti hverju sinni
Ljósleiðarabox
Ljósleiðarabox

Skýringarmynd1Skýringarmynd2