Netgreiðslur
Léttkort Pay er gefið út af Mastercard og því getur þú notað kortið hjá yfir 29 milljónum söluaðila um allan heim. Léttkorts notendur geta verslað á netinu með hefðbundnum hætti og skráð inn kortaupplýsingar sem hægt er að nálgast í Síminn Pay appinu.
Hvar finn ég kortanúmerið?
Allar upplýsingar og stillingar á Léttkortinu er að finna í Síminn Pay appinu.
Við minnum á að gefa ekki upp kortaupplýsingar nema á öruggum vefsvæðum.