Sjá takmarkanir á gagnamagni innan EES/ES í verðskrá
Engar takmarkanir eru settar á aðrar hefðbundnar farsímaáskriftarleiðir. Nýti viðskiptavinur meira gagnamagn en innifalið er í viðkomandi áskriftarleið, með þeim takmörkunum sem gilda um notkun innan EES, verður gjaldfært 0,59 kr. fyrir hvert MB viðskiptavinur notar innan EES.