Síur í vefpósti

Vefpósturinn býður upp á póstsíu. Til þess að búa til nýja póstsíu skal velja Stillingar og svo Síur. Því næst skal smella á Create Filter. Þá sprettur upp nýr gluggi þar sem hægt er að velja ýmsa valkosti fyrir síuna.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2