Stafrænt kort

Hvar sem er og hvenær sem er

Léttkort Pay er gefið út af Mastercard og því getur þú notað kortið hjá yfir 29 milljónum söluaðila um allan heim.

Hvernig og hvar nota ég Léttkortið?

Léttkortið er sett í veski(wallet) í símtækinu þínu og getur þú greitt snertilaust hjá söluaðilum í gegnum Apple Pay.

Get ég notað kortið á netinu?

Já þú getur það. Kortanúmerið á Léttkortinu er að finna í Síminn Pay appinu ásamt öllum helstu upplýsingum til þess að versla hjá vefverslunum út um allan heim.

Get ég notað kortið erlendis?

Já þú getur það, þú einfaldlega setur Léttkortið í veski (wallet) í Apple Pay og þá getur þú notað Léttkortið já yfir 29 milljónum söluaðila um allan heim.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2