Styðja tækin mín þennan aukna hraða?
Einhver, en ekki öll. Með uppfærslum á tækjum heimilisins á næstu árum munu þau gera þó flest. Flest nýleg snjalltæki og tölvur í dag styðja Wifi 6 og Wifi 6E sem þýðir þó að þau geta náð hærri en 1 Gbit/s hraða en önnur eldri tæki ná ekki slíkum hraða. Með tilkomu WiFi 7 sem er handan við hornið munu þau tæki öll styðja langtum meiri hraða og því er t.d. 10 Gbit/s tenging frábær til að koma í veg fyrir flöskuhálsa. Borðtölvur geta þó í einhverjum tilvikum stutt 10 Gbit/s en einnig má uppfæra netkort í þeim til að styðja 10 Gbit/s.