Nei. Það er ekki nauðsynlegt. Með Síminn Ský getur þú vistað þau gögn sem þú vilt, úr þeim tækjum sem þú vilt.
Óháð því hvaðan gögnin eru að koma, þá vistast þau öll á einn stað, í Síminn Ský. Öll gögnin eru svo alltaf aðgengileg fyrir þig í gegnum vefinn úr hvaða tæki sem er. Þú opnar einfaldlega vefinn og skráir þig inn á siminn.is/sky með rafrænum skilríkjum.