Þarf ég að vera með snjallsíma eða spjaldtölvu til að geta notað Síminn Ský?

Nei. Það er ekki nauðsynlegt. Með Síminn Ský getur þú vistað þau gögn sem þú vilt, úr þeim tækjum sem þú vilt.

  • Ef þú ert með tölvu þá geturðu vistað gögnin þín úr tölvunni í skýið.  
  • Ef þú ert með snjallsíma þá geturðu vistað gögnin þín úr símanum í skýið.
  • Ef þú ert með spjaldtölvu þá geturðu vistað gögnin þín úr spjaldtölvunni í skýið.  

Óháð því hvaðan gögnin eru að koma, þá vistast þau öll á einn stað, í Síminn Ský. Öll gögnin eru svo alltaf aðgengileg fyrir þig í gegnum vefinn úr hvaða tæki sem er. Þú opnar einfaldlega vefinn og skráir þig inn á siminn.is/sky með rafrænum skilríkjum.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2
This is some text inside of a div block.
This is some text inside of a div block.