Til hvers er þráðlaust sjónvarpstengi?

Þráðlaust sjónvarpstengi er einfaldur og fyrirferðarlítill búnaður sem nýtir rafmagnslagnir heimilis fyrir flutning sjónvarpsmerkis innan heimilis og er því óþarfi að tengja snúru milli beinis og myndlykils.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2