Umsókn

Þú sækir um Léttkortið í Síminn Pay appinu. Það tekur aðeins örfáar mínútur frá því að þú sækir um kortið þar til þú getur byrjað að nota það.

Umsókn tekur til ýmissa þátta, t.d. lánshæfismats sem reiknast út frá lánshæfis viðskiptavina út frá gögnum frá Creditinfo.

Ef þú vilt óska eftir frekari útskýringu á umsóknarferlinu þá getur þú sent tölvupóst.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2