Viltu bæta við fleiri mögnurum?

Til að bæta við fleiri WiFi mögnurum þá þarf einfaldlega að staðsetja nýja magnarann minnst 2 metra frá þeim magnara sem þegar búið að para. Svo þarf að halda 🔁 WPS takkanum inni í 3 sekúndur á báðum mögnurum. Þá byrjar magnararnir að para sig við saman. Ljósinn á magnaranum segja þér hvort það hafi tekist.

  • Blikkandi rautt ljós – Ekkert samband
  • Rautt ljós – lélegt samband
  • Gult ljós – lélegt samband
  • Grænt ljós – gott samband

Pörun getur tekið allt að tvær mínútur.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2