Stilltu hvenær þú vilt að sé kveikt eða slökkt á þráðlausu neti á beini.
1. Ýtir á tannhjólið við „Time of day“
2. Smella á flipan „Wireless Control“ efst á síðunni og smella á "Add New Rule"
3. Fylla inn hvenær kveikt sé á þráðlausa netinu eða hvenær slökkt sé á því.
4. Smella á "+" merkið til að vista regluna.
Síminn ber enga ábyrgð á vandamálum sem geta komið upp við virkjun eða notkun á ofangreindum aðgerðum. Einnig er ekki er veitt aðstoð við þessar aðgerðir í Þjónustuveri eða verslunum.