Viltu hafa slökkt á þráðlausu neti beinisins á ákveðnum tíma?

Stilltu hvenær þú vilt að sé kveikt eða slökkt á þráðlausu neti á beini.

1. Ýtir á tannhjólið við „Time of day“
2. Smella á flipan „Wireless Control“ efst á síðunni og smella á "Add New Rule"
3. Fylla inn hvenær kveikt sé á þráðlausa netinu eða hvenær slökkt sé á því.
4. Smella á "+" merkið til að vista regluna.

  • AP State: ON = kveikt , Off = slökkt
  • Start & Stop Time: Hvenær reglan tekur gildi og hvenær henni líkur
  • Day of week: Hægt að velja hvaða daga reglan á við. Ef ekkert er valið virkjast reglan alla daga óháð tímasetningu.
Foreldrastýring
Foreldrastýring

Síminn ber enga ábyrgð á vandamálum sem geta komið upp við virkjun eða notkun á ofangreindum aðgerðum. Einnig er ekki er veitt aðstoð við þessar aðgerðir í Þjónustuveri eða verslunum. 

Skýringarmynd1Skýringarmynd2