Uppsetning
Uppsetningin á Windows Live Mail svipar til eldri útgáfna og fylgir sama viðmótsstaðli og önnur Office forrit.
Nýr aðgangur
Veldu Add til að stofna aðgang.
Bæta við þjónustu
Veldu E-mail Account og því næst Next til að halda áfram.
Fylltu út upplýsingar
Email Address: @simnet.is notendanafnið þitt.
Password: Lykilorðið fyrir netfangið þitt.
Display name: Það nafn sem birtist þegar þú sendir tölvupóst.
Hakaðu síðan í Manually configure server settings
Stillingar fyrir póstþjóna
Server Type: Hérna skal velja IMAP sem þýðir að þú munt enn hafa aðgang að póstgögnum í vefpósthúsi. Það er hægt að velja POP en þá hreinsast pósturinn af póstþjónunum og fer inn á tölvuna.
Þá ætti uppsetningu að vera lokið og hægt að senda og sækja póst.