Kraftmeiri tenging

Með netinu hjá Símanum fær heimilið allt að 100 Mb/s háhraðatengingu. Þannig er allt klárt fyrir spennandi nýjungar í sjónvarpsþjónustu og netsamskiptum. Með heimilispakkanum fylgir með 75 GB gagnamagn sem dugir langflestum heimilum – en auðvelt er að bæta við gagnamagni ef þarf.

Er heimilisfangið á ljósnetssvæði?

Spotify er ein stærsta tónlistarveita heims og með Premium aðgangi hjá Símanum færð þú aðgang að yfir 30 milljón lögum og óteljandi lagalistum sem þú getur nýtt þér við öll tækifæri.

Með Heimilispakkanum hjá Símanum getur þú notið allra kosta Spotify Premium án aukakostnaðar í hálft ár!

Aukið öryggi heima og á ferðinni

Netvarinn er öflugt tæki sem útilokar óæskilegt efni á netinu og er góð viðbót við vírusvarnir og öryggisforrit. Ef þú ert með GSM áskrift, Frelsi og/eða Internetáskrift hjá okkur, býðst þér Netvarinn án aukagjalds.

Það er alveg magnað hvað þú færð fyrir 12.000 kr á mánuði

Með Heimilispakka Símans geta allir fundið eitthvað við sitt hæfi í sjónvarps- og internetþjónustu.

  • SkjárEinn hjá Símanum
  • Netið
  • Sjónvarp Símans
  • Sjónvarp Símans appið
  • 9 erlendar stöðvar
  • Spotify Premium
  • Endalaus heimasími
  • SkjárKrakkar/SkjárÞættir