Frelsi

Krónur

Þegar þér hentar

 • Sjálfvirk áfylling í boði (ef inneign er undir 100 kr.).
 • Hringir í einn farsíma vin innan kerfis Símans á 0 kr. ef þú kaupir áfyllingu hérna fyrir 1.000 kr. eða meira. (60 mín/SMS á dag í 31 dag).
 • Auka gagnamagn alltaf í boði.

Gildistími: 6 mánuðir
frá 500 kr.

Sveigjanlegir

Þú velur þína samsetningu

 • Þrjár samsetningar en sama verð.
 • Innifalin ótakmörkuð SMS innanlands.
 • Auka gagnamagn alltaf í boði.
90 mín
60 mín
30 mín
50 MB
200 MB
500 MB
Fleiri mín   Fleiri MB
Gildistími: 31 dagur
1.400 kr.

Þú velur þína samsetningu

 • Þrjár samsetningar en sama verð.
 • Innifalin ótakmörkuð SMS innanlands.
 • Auka gagnamagn alltaf í boði.
120 mín
90 mín
60 mín
500 MB
750 MB
1000 MB
Fleiri mín   Fleiri MB
Gildistími: 31 dagur
2.400 kr.

Þú velur þína samsetningu

 • Þrjár samsetningar en sama verð.
 • Innifalin ótakmörkuð SMS innanlands.
 • Auka gagnamagn alltaf í boði.
350mín
250 mín
120 mín
1 GB
3 GB
10 GB
Fleiri mín   Fleiri GB
Gildistími: 31 dagur
4.400 kr.

Netfrelsi

Veldu gagnamagn

Góður fyrir

hóflega notkun

 • Kíkja á netið
 • Skoða póstinn
 • Lesa samfélagsmiðla
Mánaðarverð
800 kr.

Góður, Betri, Bestur

Sumir vilja tala meira á meðan aðrir vilja frekar vera á netinu í símanum.

Þessir pakkar leyfa þér að stjórna ferðinni. Þú einfaldlega velur þann sem hentar þinni notkun og þína samsetningu á mínútum og gagnamagni. Einnig færðu ótakmörkuð SMS innanlands.

Veldu pakka og stilltu hvort þú vilt fleiri mínútur eða meira gagnamagn- Þú einfaldlega stjórnar þessu!

Verðskrá GSM þjónustu

Þú ræður ferðinni

Þú getur breytt pakkanum hvenær sem er í mánuðinum.

Dæmi:

Þú valdir snjallpakkann Góður og 90 mín/ 50 MB og klárar gagnamagnið í miðjum mánuði. Þá einfaldlega ferðu á Þjónustuvefinn eða í Símaappið. Þar stillir þú færri mínútur og meira gagnamagn og ferð í 60 mín/ 200 MB.

Allar breytingar innan pakkans kosta ekkert aukalega!


ÞR3NN∆

ÞR3NN∆ er farsímaleið hjá Símanum í samstarfi við GOmobile. Endalausar mínútur + Endalaus SMS + 9GB af Safnamagni = 3K eða minna á mánuði.

Símaappið

Þú fylgist vel með allri notkun. Í boði fyrir iPhone og Android.

Áfyllingarleiðir

Með Frelsi er þú við stjórn og þú fyllir á Frelsið með þeirri leið sem þér hentar.

GoMobile

Frelsi og frábær búnaður fyrir GOmobile inneignina.

Auka gagnamagn

Auka gagnamagn er alltaf í boði fyrir Frelsis notendur á 4G netinu okkar. Bættu við þig auka gagnamagni hvenær sem er.

Spotify

Ekkert gagnamagn er mælt af tónlistarstreymi þeirra sem eru með Spotify Premium áskrift hjá Símanum.

Útlönd

Vertu í góðu sambandi um allan heim. Kynntu þér góð ráð um símanotkun í útlöndum og valkosti til að lækka kostnað.

Frelsi í útlöndum

Til að geta notað Frelsisnúmer erlendis þarftu að skrá það í Frelsi í útlöndum.

Netklúbburinn

Fáðu fréttabréfið okkar í hverjum mánuði. Sjóðheit tilboð, áhugaverðar fréttir í tölvupósti til þín.

Lægri símakostnaður á ferðalögum í N-Ameríku og Evrópu

Þeir sem eru í farsímaþjónustu hjá Símanum býðst að skrá sig í Ferðapakkann, sem lækkar verulega símakostnað á ferðalögum í N-Ameríku og Evrópu.

Nauðsynlegt er að skrá sig í Frelsi í útlöndum til að skráð sig í Ferðapakka

ferðapakkinn

Klink

Sendu skilaboðin KLINK á númerið 1441 og fáðu 150 kr. lán ef inneignin er undir 50 kr.

Kollekt

Veldu *888* á undan númerinu sem þú vilt hringja í og bjóddu þannig viðkomandi að greiða fyrir símtal ykkar á milli.

Hringdu

Sendu skilaboðin: Hringdu og símanúmer þess sem á að hringja (t.d. Hringdu 8009999) í 1441. Viðkomandi fær þá SMS skilaboð um að þú óskir eftir símtali.