Símaappið

Notkun þín í hnotskurn með Símaappinu

Símaappið er stórsnjallt smáforrit sem veitir þér upplýsingar um GSM notkun þína, áskriftarleiðir og netpakka. Símaappið er í boði fyrir iPhone og Android símtæki.

Sendu SMS með textanum app í númerið 1900 til að sækja appið.

Sækja á Google Play Sækja í App Store

Með Símaappinu getur þú

  • Skoðað sundurliðaða notkun þína sex mánuði aftur í tímann
  • Tekið stöðuna á gagnamagni, smáskilaboðum og mínútum
  • Breytt gagnamagni netpakka
  • Séð hvaða númer eru skráð sem vinanúmer
  • Athugað hvað er innifalið í áskriftarleiðinni þinni
  • Keypt áfyllingu á Frelsi og netpakka fyrir öll Frelsisnúmer

Yfirlit

Staðan

Sundurliðun

Leiðarkerfið