Sjónvarp Símans Premium

Sjónvarp Símans Premium inniheldur gífurlegt magn sjónvarpsefnis með íslenskum texta og við bætum stöðugt við úrvalið.

 • Yfir 6.000 klukkustundir af nýju og klassísku sjónvarpsefni frá stærstu framleiðendum heims
 • Heilar þáttaraðir af gríni, spennu og drama þegar þig langar til að horfa
 • Þú getur horft á nýjustu þættina daginn eftir að þeir eru forsýndir erlendis
 • Tímaflakk viku aftur í tímann í Sjónvarpi Símans
 • Stjörnumerktu uppáhalds þættina þína og sjáðu þegar nýr þáttur kemur inn
Skoða Sjónvarp Símans Premium
Sjónvarp Símans

Krakkar

Allt með íslensku tali eða texta
SíminnKrakkar
Yfir 400 talsettir þættir og kvikmyndir

Krakkar er áskriftarþjónusta (e.VOD) með glæsilegt úrval af vönduðu, talsettu eða textuðu barnaefni. Mánaðarlega bætist við nýtt efni í SíminnKrakkar.

Sjónvarp Símans Krakkar

Heimur

Erlendar sjónvarpsrásir
Erlendar stöðvar í Heimur
Með heiminn heima í stofu

Heimur býður áskrifendum upp á vandað erlent sjónvarpsefni, stútfullt af fjölbreyttri dagskrá þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.

Allt að 80 sjónvarpsrásir þar sem áhersla er lögð á fréttir, skemmtun, fræðslu, íþróttir og tónlist.

Sjónvarp Símans Heimur

Horfðu á Sjónvarp Símans í snjalltækinu

Með Sjónvarps Símans appið í snjalltækinu ertu með sama viðmót og er í sjónvarpinu.

 • Tilvalið ef þú ert á ferðinni
 • Virkar á fimm snjalltæki samtímis
 • Hvert tæki stjórnar sinni dagskrá
 • Í boði fyrir bæði iOS og Android
Sjónvarpssíma appið sýnt í mismunandi tækjum
Sjónvarp Símans skreyting

Erlendar stöðvar í háskerpugæðum

Í Sjónvarpsþjónustu Símans má fá aðgang að úrvali vandaðra háskerpustöðva. Meðal þeirra stöðva sem hægt er að nálgast í háskerpu (háð áskriftarleið) eru íþróttastöðvarnar Eurosport og Eurosport2, BBC HD, danska (DR1 HD, DR3 HD), norska (NRK 1 HD) og sænska ríkissjónvarpið (SVT1 HD), Foodnetwork HD, History HD, Messo Live HD og National Geographic HD.

Það er alveg magnað hvað þú færð fyrir 13.500 kr á mánuði

Með Heimilispakka Símans geta allir fundið eitthvað við sitt hæfi í sjónvarps- og internetþjónustu.

 • Sjónvarp Símans Premium
 • Heilar þáttaraðir
 • Sjónvarp Símans appið
 • 9 erlendar stöðvar
 • Spotify Premium
 • Endalaus heimasími
 • Netið 250 GB