
Við munum hafa samband eins fljótt og unnt er.
Áherslur Símans í samfélagsábyrgð eru nátengdar gildum Símans og stefnu félagsins í heild. Þær ganga út á að tengja kjarnann í starfsemi okkar við ábyrgð gagnvart fólki og umhverfi.
Áherslur Símans í samfélagsábyrgð eru nátengdar gildum Símans og stefnu félagsins í heild. Þær ganga út á að tengja kjarnann í starfsemi okkar við ábyrgð gagnvart fólki og umhverfi.
Síminn leggur mikla áherslu á að bjóða starfsfólki sínu upp á framúrskarandi mötuneyti. Boðið er upp á fjölbreyttan valkost þar sem reynt er að elda sem mest frá grunni því það skiptir okkur máli að maturinn sé bæði hollur og góður.
Starfið felur í sér umsjón með salatbar, aðstoð við matseld ásamt undirbúningi og frágangi í kringum morgun- og hádegisverð. Vinnutíminn er frá 07:00-15:00 alla virka daga.
Hæfniskröfur:
Ef þú ert brosmildur og jákvæður einstaklingur sem ert tilbúinn að slást í hópinn hvetjum við þig til þess að sækja um.
Umsóknarfrestur er til og með 7. mars næstkomandi.
Í anda jafnréttisstefnu Símans hvetjum við alla til að sækja um, óháð kyni.
Helstu verkefni:
Hæfniskröfur og ákjósanlegir eiginleikar:
Umsóknarfrestur er til og með 14. mars næstkomandi.
Í anda jafnréttisstefnu Símans hvetjum við alla til að sækja um, óháð kyni.
Hafir þú áhuga að starfa fyrir Símann, sendu ferilskrá og kynningarbréf til okkar.
Við innleiðingu á þessum áherslum tileinkum við okkur tíu viðmið Global Compact verkefnis Sameinuðu þjóðanna og höfum til hliðsjónar alþjóðlega staðalinn ISO 26000 um samfélagsábyrgð.
Síminn tekur virkan þátt í því samfélagi sem fyrirtækið starfar í og hluti af þeirri samfélagsþátttöku felst í framlögum til margvíslegra málefna. Við val á samfélagsverkefnum er áhersla lögð á að nýta þá þekkingu og þjónustu sem er til staðar innan fyrirtækisins og vinna að verkefnum sem tengjast kjarnastarfseminni.
Styrkir eru því fyrst og fremst í formi þjónustu og þekkingarmiðlunar í fjarskiptum og upplýsingatækni. Stefna Símans er að leggja áherslu á að styrkja íslensk líknar- og góðgerðarfélög með þessum hætti og hefur áætlun þar að lútandi verið samþykkt. Vinsamlega sendið allar óskir um styrki í tölvupósti til okkar.