Laus störf

Forritari - Síminn Pay

Við leitum að öflugum bakendaforritara til að ganga til liðs við Símann Pay.

Við leitum að öflugum bakendaforritara til að ganga til liðs við Símann Pay og taka þar þátt í krefjandi en jafnframt spennandi verkefnum við hönnun og þróun á fjártæknilausnum.

 Helstu verkþættir
 • Hönnun og ákvörðun á tæknilegri útfærslu á Síminn Pay
 • Þróun og rekstur á kerfinu
 • Samþætting við önnur kerfi í lausnamengi kerfisins 
Reynsla og þekking
 • Háskólamenntun á sviði tölvunarfræði eða sambærilegu er skilyrði
 • Mikil þekking og reynsla af C#, ASP.NET Core og MSSQL er æskileg
 • Reynsla af skýjalausnum Azure og AWS er kostur
Persónulegir eiginleikar
 • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
 • Lausnamiðuð hugsun
 • Færni í samskiptum og gott viðmót
 • Jákvæðni og drifkraftur

Umsóknarfrestur er til og með 24. maí nk.

Fyrirspurnum skal beint á netfangið mannaudur@siminn.is.

Í anda jafnréttisstefnu Símans hvetjum við alla til að sækja um; óháð kyni.

Sækja um
Sækja um
Sjá meira

Sérfræðingur í rekstri og högun upplýsingakerfa

Við leitum að sérfræðingi til að bera ábyrgð á rekstri og högun upplýsingakerfa.

Við leitum að sérfræðingi til að bera ábyrgð á rekstri og högun upplýsingakerfa tengt auðkenningum í interneti og kerfa til stýringar á endabúnaði og gagnasöfnun. Undir starfssviðið fellur einnig utanumhald og umsýsla með skýjaþjónstu sem VAS og sjónvarpskerfi nýta sér.

 Helstu verkþættir
 • Rekstur og eftirlit með auðkenningum í interneti
 • Rekstur og eftirlit ACS og Home Analytics kerfa Símans
 • Utanumhald og umsýsla með skýjaþjónustu
 • Önnur verkefni tengd breytingum í rekstrarumhverfi
Reynsla og þekking
 • Háskólamenntun á tæknisviði eða sambærilegu er æskileg
 • Reynsla af rekstri upplýsingakerfa er æskileg
 • Þekking á: AWS, Python, Linux, Gagnagrunnum, Netkerfum og Automation, t.d. Puppet, Ansible
Persónulegir eiginleikar
 • Jákvætt hugarfar, frumkvæði og drifkraftur
 • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
 • Færni í mannlegum samskiptum
 • Hæfni til að vinna í teymi

Umsóknarfrestur er til og með 24. maí nk.

Fyrirspurnum skal beint á netfangið mannaudur@siminn.is.

Í anda jafnréttisstefnu Símans hvetjum við alla til að sækja um; óháð kyni.

Sækja um
Sækja um
Sjá meira

Forritari - Sjónvarp Símans

Við leitum að einstaklingi til að taka þátt í þróun og tæknilegum rekstri á Sjónvarpi Símans.

Við leitum að einstaklingi til að taka þátt í þróun og tæknilegum rekstri á Sjónvarpi Símans. Viðkomandi mun bera ábyrgð á útliti, þróun smáforrita og annarra viðmóta fyrir sjónvarpið í samstarfi við aðra sérfræðinga sjónvarpskerfa.

 Helstu verkþættir
 • Þróun og rekstur smáforrita fyrir sjónvarp
 • Viðmótshönnun
 • Utanumhald og umsýsla með þróunar- og prófunarumhverfi smáforrita
Reynsla og þekking
 • Háskólamenntun í tölvunarfræði eða sambærilegu er æskileg
 • Að minnsta kosti 2 ára reynsla í sambærilegu umhverfi er æskileg
 • Þekking á: React Native, React, Redux, Typescript og Native kóðun fyrir iOS og Android
Persónulegir eiginleikar
 • Jákvætt hugarfar, frumkvæði og drifkraftur
 • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
 • Færni í mannlegum samskiptum
 • Hæfni til að vinna í teymi

Umsóknarfrestur er til og með 24. maí nk.

Fyrirspurnum skal beint á netfangið mannaudur@siminn.is.

Í anda jafnréttisstefnu Símans hvetjum við alla til að sækja um; óháð kyni.

Sækja um
Sækja um
Sjá meira

Almenn umsókn

Hefur þú áhuga að starfa hjá Símanum?
Við leitum að aðila sem:
 • Hefur góða samskiptahæfni og þjónustulund
 • Sýnir frumkvæði
 • Er stundvís
 • Hefur áhuga á að læra nýja hluti

Annað:
 • Stúdentspróf eða sambærileg menntun er æskileg
 • Umsækjendur þurfa að hafa náð 20 ára aldri

Hafir þú áhuga að starfa fyrir Símann, sendu ferilskrá og kynningarbréf til okkar.

Sækja um
Sækja um
Sjá meira

Fjölbreytt tækifæri

Samfélagslegt hlutverk Símans er að skapa fjölbreytt tækifæri fyrir fólk og fyrirtæki í gegnum fjarskipti og upplýsingatækni. Með því móti tekur Síminn virkan þátt í að efla atvinnulíf og byggð í landinu.

Fjölþætt ábyrgð

Síminn leggur áherslu á arðbæran rekstur og að umgangast umhverfið og samfélagið af virðingu. Þessi áhersla felur í sér lagalega, efnahagslega og siðferðislega ábyrgð.

Þátttakandi í samfélaginu

Síminn tekur þátt í samfélagsverkefnum með það að markmiði að auðga lífið. Þar er haft að leiðarljósi að styðja við samfélagsverkefni með þeirri þekkingu og hæfni sem er til staðar innan Símans.

Teymið

Alexander Kostic
Alexander Kostic
Sölustjóri miðla
Gunnar Ingi Hansson
Gunnar Ingi Hansson
Forstöðumaður auglýsingasölu og rannsókna
Gunnar Jóhannsson
Gunnar Jóhannsson
Sölustjóri miðla
Kristinn Geir Guðmundsson
Kristinn Geir Guðmundsson
Sölustjóri miðla
Kristófer Óðinn Violettuson
Kristófer Óðinn Violettuson
Sölustjóri miðla
Kári Jónsson
Kári Jónsson
Sérfræðingur
Rakel Mist Einarsdóttir
Rakel Mist Einarsdóttir
Birtingastjóri
Sigrún Emma Björnsdóttir
Sigrún Emma Björnsdóttir
Sérfræðingur
Stefán Hirst Friðriksson
Stefán Hirst Friðriksson
Sölustjóri miðla
Ólafur Valur Mikumpeti
Ólafur Valur Mikumpeti
Sölustjóri miðla