Við munum hafa samband eins fljótt og unnt er.
Áherslur Símans í samfélagsábyrgð eru nátengdar gildum Símans og stefnu félagsins í heild. Þær ganga út á að tengja kjarnann í starfsemi okkar við ábyrgð gagnvart fólki og umhverfi.
Áherslur Símans í samfélagsábyrgð eru nátengdar gildum Símans og stefnu félagsins í heild. Þær ganga út á að tengja kjarnann í starfsemi okkar við ábyrgð gagnvart fólki og umhverfi.
Leitum að liðsauka í auglýsingadeild
Við leitum að lausnamiðuðum einstaklingi með reynslu afsölu í öflugt teymi auglýsingadeildar fyrir Sjónvarp Símans. Starfið felur ísér að ræktaviðskiptatengsl við núverandi viðskiptavini, mótun nýrra viðskiptatækifæraásamt gerð markaðsgreininga og söluáætlana. Um fullt starf er að ræða.
Umsóknarfrestur er til og með 18.apríl næstkomandi.
Fyrirspurnum skal beint á netfangið mannaudur@siminn.is.
Í anda jafnréttisstefnu Símans hvetjum við alla til að sækja um, óháð kyni.
Hafir þú áhuga að starfa fyrir Símann, sendu ferilskrá og kynningarbréf til okkar.
Við innleiðingu á þessum áherslum tileinkum við okkur tíu viðmið Global Compact verkefnis Sameinuðu þjóðanna og höfum til hliðsjónar alþjóðlega staðalinn ISO 26000 um samfélagsábyrgð.
Síminn tekur virkan þátt í því samfélagi sem fyrirtækið starfar í og hluti af þeirri samfélagsþátttöku felst í framlögum til margvíslegra málefna. Við val á samfélagsverkefnum er áhersla lögð á að nýta þá þekkingu og þjónustu sem er til staðar innan fyrirtækisins og vinna að verkefnum sem tengjast kjarnastarfseminni.
Styrkir eru því fyrst og fremst í formi þjónustu og þekkingarmiðlunar í fjarskiptum og upplýsingatækni. Stefna Símans er að leggja áherslu á að styrkja íslensk líknar- og góðgerðarfélög með þessum hætti og hefur áætlun þar að lútandi verið samþykkt. Vinsamlega sendið allar óskir um styrki í tölvupósti til okkar.