Tilbaka
Tilbaka

Sjálfbærniskýrsla

Áherslur Símans í sjálfbærni ganga út á að tengja kjarnann í starfsemi okkar við ábyrgð gagnvart fólki og umhverfi. Síminn leggur áherslu á arðbæran rekstur og að umgangast umhverfið og samfélagið af virðingu. Þessi áhersla felur í sér lagalega, efnahagslega og siðferðislega ábyrgð. Hér er sjálfbærniskýrsla Símans fyrir árið 2022.

Skýrslan nær yfir þá þætti sem eru tilgreindir í UFS leiðbeiningum Nasdaq

Sjálfbærniskýrsla

Áherslur Símans í sjálfbærni ganga út á að tengja kjarnann í starfsemi okkar við ábyrgð gagnvart fólki og umhverfi. Síminn leggur áherslu á arðbæran rekstur og að umgangast umhverfið og samfélagið af virðingu. Þessi áhersla felur í sér lagalega, efnahagslega og siðferðislega ábyrgð. Hér er sjálfbærniskýrsla Símans fyrir árið 2022.

Skýrslan nær yfir þá þætti sem eru tilgreindir í UFS leiðbeiningum Nasdaq

Sjálfbærni félagsins

Sem leiðandi fyrirtæki á fjarskiptamarkaði á Íslandi telur Síminn það ábyrgð sína að sýna ábyrgð í allri starfsemi sinni og að þjónusta félagsins skili sem mestum ávinningi fyrir einstaklinga, fyrirtæki, umhverfið og samfélagið.

Sjálfbærnistefna Símans leitast við að lágmarka neikvæð áhrif sem af starfsemi Símans hlýst og er hún tengd við kjarnastarfsemi Símans. Þrjú heimsmarkið Sameinuðu þjóðanna hafa verið sett í forgrunn með starfsemi Símans að leiðarljósi og getu Símans til að hafa jákvæð áhrif fyrir haghafa, samfélagið og umhverfið.

Síminn er ekki undanskilinn  því  að sýna ábyrgð  í umhverfismálum og loftslagsbreytingum.   Síminn hefur skilgreint tvo megin áhættuþætti í umhverfismálum sem tengjast starfsemi félagsins, þ.e. virðiskeðjuáhrif og notkun náttúruauðlinda.

Árið 2022 var sérstakt svið sett á fót innan Símans undir heitinu sjálfbærni og menning og þannig aukinn kraftur settur í sjálfbærnivegferð félagsins. Innleiðing á umhverfisstjórnunarkerfi stendur yfir sem mun gefa Símanum aukna innsýn í sjálfbærnitengda þætti, meðal annars um raunverulega losun gróðurhúsalofttegunda með mælanlegum hætti sem mun hjálpa Símanum við alla markmiðasetningu. Greining á virðiskeðju Símans stendur yfir og í kjölfarið verða gerð birgjamöt á helstu birgjum Símans og þau hvött til að sýna í verki að sjálfbærni sé hluti af starfsemi þeirra.

Stjórn Símans ber ábyrgð á að samþykkja og viðhalda skuldbindingum Símans samkvæmt sjálfbærnistefnu félagsins. Framkvæmdastjórn Símans ber ábyrgð á innleiðingu stefnunnar í daglegum rekstri og að til staðar sé aðgerðaáætlun sem byggir á stefnu félagsins í sjálfbærni. Framkvæmdastjórn ber einnig ábyrgð á að árangur náist í samræmi við aðgerðaáætlun, ásamt því að skýrsla um árangur í átt til aukinnar sjálfbærni sé gerð árlega.

Um Símann

Síminn hefur frá stofnun, árið 1906, notið trausts í íslensku samfélagi þar sem miklar væntingar eru gerðar til félagsins, enda styttir þjónusta Símans fjarlægðir og gerir fólki kleift að eiga í samskiptum um heim allan. Kjarnaþjónusta Símans eru fjarskipti (fastlína, farsími, internet) til heimila og fyrirtækja ásamt sjónvarpsþjónustu sem allar eru leiðandi í íslensku fjarskiptaumhverfi. Síminn á dótturfyrirtækin Radíómiðun sem sinnir fjarskiptaþjónustu til sjávarútvegs og Síminn Pay fjártæknifyrirtæki sem býður upp á greiðslulausnir og lán óháð fjarskiptafyrirtækjum eða viðskiptabanka.

Síminn er fyrsta val margra heimila og fyrirtækja á Íslandi. Árið 2022 var Síminn leiðandi á öllum helstu fjarkskiptamörkuðum með yfir 180.00 viðskiptavini í farsíma, yfir 65.000 viðskiptavini í internetþjónustu, 47.000 viðskiptavini í sjónvarpsþjónustu og yfir 71.000 viðskiptavini í fastaneti.

Árið 2022 var ekki aðeins besta rekstrarár í sögu Símans heldur einnig ár breytinga en Síminn seldi innviðafélagið Mílu til franska innviðasjóðsins Ardian sem ásamt íslenskum lífeyrissjóðum keyptu Mílu. Mikil tækifæri felast í þessum breytingum og þannig getur Síminn orðið kvikari þjónustufyrirtæki í fjarskiptum og afþreyingu og einbeitt sér enn frekar að því að auka sjálfvirkni, sjálfsafgreiðslu og að bæta þjónustu sína enn frekar.

Síminn vill veita framúrskarandi þjónustu til viðskiptavina sinna, skapa frábært vinnuumhverfi með traustu og reynslumiklu starfsfólki sem saman byggir öruggt og traust fjarskipta- og afþreyingarkerfi sem þjónar landsmönnum öllum og vinnur í sátt við samfélagið og umhverfið.
Síminn er skráð á aðallista NASDAQ OMX Iceland og er eignarhald mjög dreift.

Umhverfis- og loftslagsmál

Síminn er meðvitaður um þau umhverfisáhrif sem fjarskiptaiðnaðurinn hefur í för með sér enda felur reksturinn í sér nokkra auðlinda- og orkunotkun tengt notkun og förgun á búnaði og tækjum sem notuð eru í starfsemi félagsins sem og hýsingu gagna í gagnaverum. Starfsemi Símans er ekki mengandi í eðli sínu og því mikilvægt að Síminn horfi til annarra þátta t.d. virðiskeðju og ábyrgrar notkunar á náttúruauðlindum. Hér á eftir má sjá skilgreindar megináhættur í starfsemi Símans ásamt markmiðum.

Megináhættur

  • Umhverfis- og loftlagsáhrif í virðiskeðjunni.
  • Loftlagsbreytingar.
  • Ágangur á náttúruauðlindir.

Markmið

  • Minnka losun gróðurhúsalofttegunda miðað við tekjur.
  • Greina losun gróðurhúsalofttegunda vegna streymis og hýsingar gagna á vegum félagsins.
  • Að lágmarki 80% af helstu birgjum geti tryggt að þau uppfylli kröfur innkaupastefnu.

E1 - Losun gróðurhúsalofttegunda

Umhverfi
Eldsneyti
Rafmagn
Eldsneyti (framleiðsla)
Úrgangur
Aðföng
Ferðir starfsfólks
Flug
Heildarlosun
2022
48
8
12
8
2698
117
68
2.960 tCO2í
2021
347
176
81
90
2921
135
75
3.825 tCO2í
2020
452
196
107
49
3874
39
58
4.774 tCO2í
2019
541
201
168
71
4645
68
206
5.902 tCO2í
2018
541
214
170
78
6710
95
178
7.989 tCO2í
2017
586
229
182
85
6279
91
205
7.656 tCO2í

E2 - Losunarkræfni gróðurhúsalofttegunda

Umhverfi
Heildarlosun gróðurhúsaloftegunda m.v úttaksstærð tco2/iskm tekjur
Heildarlosun gróðurhúsaloftegunda m.v úttaksstærð tco2/starfsmann
2022
0,12
9,93
2021
0,12
8,8
2020
0,17
8,3
2019
0,22
9,6
2018
0,24
11,8
2017
0,24
11,0

E3 - Orkunotkun

Umhverfi
Heildarmagn beinnar orkunotkunar MWh
Heildarmagn óbeinnar orkunotkunar MWh
2022
195
2894
2021
1294
16766
2020
1700
19984
2019
2033
20560
2018
2049
21860
2017
2203
23316

E4 - Orkukræfni

Umhverfi
Heildarorkunotkun miðað við úttaksstærð MWh/ISKm tekjur
Heildarorkunotkun miðað við úttaksstærð MWh/Starfsmann
2022
0,13
10,36
2021
0,55
41,4
2020
0,74
36,8
2019
0,80
34,9
2018
0,70
34,2
2017
0,76
35,1

E5 - Samsetning orku

Umhverfi
Endurnýjanleg orka %
Jarðefnaeldsneyti %
2022
93,7%
6,3%
2021
92,8%
7,2%
2020
92,2%
7,8%
2019
91,0%
9,0%
2018
91,4%
8,6%
2017
91,4%
8,6%

E6 - Vatnsnotkun

Umhverfi
Heildarmagn af vatni sem er notað (m3)
Heildarmagn af vatni sem er endurheimt %
2022
62.812
0%

E7 - Umhverfisstarfsemi

Umhverfi
Fylgir fyrirtækið þitt formlegri umhverfisstefnu?
Fylgir fyrirtækið þitt tilteknum stefnum fyrir úrgang, vatn, orku, og/eða endurvinnslu?
Notast fyrirtækið þitt við viðurkennt orkustjórnunarkerfi?
2022
Nei
2021
Nei
2020
Nei
2019
Nei
2018
Nei
Nei
Nei
2017
Nei
Nei
Nei

E8 - Loftslagseftirlit / stjórn

Umhverfi
Hefur stjórn þín eftirlit með og/eða stjórnar loftslagstengdri áhættu?
2022
Nei
2021
Nei
2020
Nei
2019
Nei
2018
Nei
2017
Nei

E9 - Loftslagseftirlit / stjórnendur

Umhverfi
Hefur æðsta stjórnunarteymi þitt eftirlit með og/eða stjórnar loftslagstengdri áhættu?
2022
Nei
2021
Nei
2020
Nei
2019
Nei
2018
Nei
2017
Nei

E10 - Mildun loftslagsáhættu

0 kr.
Heildarfjármagn sem árlega er fjárfest í loftslagstengdum innviðum,seiglu og vöruþróun

Aðrir mikilvægis mælikvarðar

Umhverfi
Magntölur af endurkeyptum vörum (skipt upp eftir flokkum)
Símatæki
Fartölvur
Snjalltæki
Raftæki
Hlutfall rafúrgangs sem fer í endurvinnslu
2022
539
453
8
62
453
100%
2021
161
-
-
-
-
100%
2020
-
-
-
-
-
100%
2019
-
-
-
-
-
100%
2018
-
-
-
-
-
100%
2017
-
-
-
-
-
100%

Félagslegir þættir

Áherslur Símans í félagslegum þáttum eru nátengdar áherslum félagsins í mannauðs- og jafnréttismálum. Í þeirri stafrænu umbreytingu sem samfélagið er að ganga í gegnum liggja tækifæri fyrir Símann að láta gott af sér leiða og vera virkur þáttakandi í samfélaginu t.d. með beinni þáttöku í verkefnum háskólasamfélagsins, góðgerðarsamtaka, sprotafyrirtækja o.fl. Síminn er með virka mannauðs- og mannréttindastefnu sem stuðlar að jafnri stöðu og jöfnum tækifærum starfsfólks óháð kyni, kynhneigð, kynþætti, þjóðerni, trúarbrögðum eða lífsstíl. Síminn hlaut jafnlaunavottun Jafnréttisstofu í lok árs 2018, fyrst íslenskra fjarskiptafélaga.
Árið 2021 gaf Síminn út samskiptasáttmála sem á að vera starfsfólki leiðarljós í samskiptum sín á milli. Starfsánægja Símans hefur hækkað og stendur í 8.2 stigum af 10.
Með siðareglum birgja sem gefnar voru út árið 2021 og grænni innkaupastefnu leggur Síminn áherslu á sanngjarna og umhverfisvæna aðfangakeðju.  Símanum er umhugað um að eiga góð tengsl við nærsamfélagið. Liður í því er skýr stefna í styrktarmálum. Á árinu 2021 var styrktarstefna Símans endurskoðuð og samræmd við sjálfbærnistefnu félagsins.
Árið 2022 skrifaði Síminn undir samstarf við Háskólann í Reykjavík þar sem Síminn skuldbindur sig til að greiða skólagjöld allt að fimm kvenna á ári sem stunda nám í tæknigreinum með tækifæri á að fá greidd skólagjöld út námstímann. Síminn hefur einnig stutt við jafnréttisvog FKA sem og átt samstarf við meðal annars Vertonet, Stelpur í tækni ásamt því að halda Símamótið, stærsta knattspyrnumót landsins í samstarfi við Breiðablik þar sem stelpur af landinu mæta til leiks og sýna listir sínar.
Með þessu vill Síminn stuðla að auknum fjölbreytileika, betri þjálfun vinnuafls, stuðla að virðingu í samskiptum, tryggja vellíðan og aukin lífsgæði bæði innan sem og utan Símans. Hér á eftir má sjá skilgreindar megináhættur í starfsemi Símans ásamt markmiðum.

Megináhættur

  • Áhrif af vöru og þjónustu, t.d. ábyrgt vöruframboð og markaðssetning og aðgengileiki.
  • Mannauðsmál.
  • Heilsa og öryggi starfsfólks og verktaka.
  • Mannréttindi.
  • Samskipti við nærsamfélagið.

Markmið

  • Ná launamun kynja undir hlutfallið 1,1 miðað við miðgildi.
  • Að jafna kynjahlutföll starfsfólks og að hlutfall hvors kyns verði að lágmarki 40%. Unnið verði að sambærilegu kynjahlutfalli stjórnenda.
  • Að veita starfsfólki að lágmarki 50 klst. í þjálfun og menntun að meðaltali á ári.

S1 - Launahlutfall forstjóra

Félagslegir þættir
Hlutfall heildarlaunagreiðslu forstjóra og miðgildis heildarlauna-greiðslna starfsmanna í fullu starfi
Er þetta hlutfall sett fram af fyrirtækinu þínu í skýrslugjöf til yfirvalda?
2022
9,03
2021
6,52
2020
5,63
Nei
2019
5,96
Nei
2018
6,38
Nei
2017
6,59
Nei

S2 - Launamunur kynja

Félagslegir þættir
Kvenna
2022
1,18
2021
1,16
2020
1,16
2019
1,28
2018
1,30
2017
1,34

S3 – Starfsmannavelta

Félagslegir þættir
Árleg breyting starfsmanna í fullu starfi, í prósentum
2022
26,0%
2021
20,5%
2020
22,8%
2019
16,3%
2018
-
2017
-

S4 - Kynjafjölbreytni

Félagslegir þættir
Kynjahlutfall innan fyrirtækisins, Karlar
Kynjahlutfall innan fyrirtækisins, Konur
Kynjahlutfall millistjórnenda, Karlar
Kynjahlutfall millistjórnenda, Konur
Kynjahlutfall yfirstjórnenda, Karlar
Kynjahlutfall yfirstjórnenda, Konur
2022
63,5%
36,5%
45,5%
54,5%
70,0%%
30%
2021
68,8%
31,2%
62,0%
38,0%
100%
0%
2020
72%
28%
70,0%
30,0%
100%
0%
2019
74,8%
25,2%
68,0%
32,0%
100%
0%
2018
74%
26%%
65,7%
34,3%
100%
0%
2017
72,8%
27,2%
66,0%
34,0%
100%
0%

S5 - Hlutfall tímabundinna starfskrafta

Félagslegir þættir
Prósenta starfsmanna í hlutastarfi
2022
2,5%
2021
7,6%
2020
6,0%
2019
5,1%
2018
9,5%
2017
6,9%

S6 – Aðgerðir gegn mismunun

Félagslegir þættir
Fylgir fyrirtækið þitt stefnu er varðar kynferðislegt áreiti og/eða jafnrétti?
2022
2021
2020
2019
2018
2017
-

S7 – Vinnuslysatíðni

Félagslegir þættir
Fjöldi tilvika þar sem starfsfólk var frá vinnu
Hlutfall slysa sem leiddi til vinnufjarveru á móti heildarfjölda starfsfólks
2022
0
0%
2021
3
1,35%
2020
2
0%
2019
2
0%
2018
-
-
2017
-
-

S8 - Hnattræn heilsa og öryggi

Félagslegir þættir
Fylgir fyrirtækið þitt starfstengdri heilsustefnu og/eða hnattrænni stefnu um heilsu og öryggi?
2022
2021
2020
-
2019
-
2018
-
2017
-

S9 – Barna- og nauðungarvinna

Félagslegir þættir
Fylgir fyrirtækið þitt stefnu gegn barna- og/eða nauðungarvinnu?
Ef já, nær stefnan gegn barna- og/eða nauðungarvinnu einnig til birgja og seljenda?
2022
2021
2020
-
2019
-
2018
-
2017
-

S10 - Mannréttindi

Félagslegir þættir
Fylgir fyrirtækið þitt mannréttindastefnu?
Ef já, nær stefnan gegn barna- og/eða nauðungarvinnu einnig til birgja og seljenda?
2022
2021
2020
2019
2018
-
2017
-

Aðrir mikilvægis mælikvarðar

Félagslegir þættir
Útgjöld per stöðugildi vegna námskeiða og ráðstefna
2022
57.000
2021
35.000
2020
38.000
2019
67.000
2018
-
2017
-

Stjórnarhættir

Síminn leggur áherslu ágóða forystu og stjórnarhætti og fylgir leiðbeiningum um stjórnarhætti fyrirtækja sem gefnar voru út af Viðskiptaráði Íslands, Nasdaq OMX Iceland hf. og Samtökum atvinnulífsins, 6. útgáfu frá árinu 2021. Stjórnarhættir hjá Símanum markast einnig af lögum nr. 2/1995 um hlutafélög, samþykktum félagsins,starfsreglum stjórnar, siðareglum félagsins auk þess sem félagið hefur innleitt samkeppnisréttaráætlun sem er mikilvægur hluti af stjórnarháttum þess.
Netöryggi er órjúfanlegur þáttur í starfsemi Símans og er vernd gagna og persónuupplýsinga því ávallt í fyrirrúmi enda mikið af mikilvægum gögnum sem verða til í fjarskiptaþjónustu. Síminn hefur lengi haft virka upplýsingaöryggisstefnu sem er hluti af menningu fyrirtækisins sem styður við samfelldan rekstur og þjónustu. Með vottuðu upplýsingaöryggiskerfi (ISO 27001) lágmarkar Síminn rekstraráhættu og hámarkar öryggi upplýsinga í eigu eða umsjón félagsins en Síminn hefur eina víðtækustu ISO 270001 vottun meðal íslenskra fjarskiptafyrirtækja. Með virkri persónuverndarstefnu leggur Síminn jafnframt áherslu á að gæta friðhelgi einkalífs starfsfólks sem og viðskiptavina.
Hjá Símanum er í gildi gæðastefna en með henni er lögð áhersla á að félagið vinni að stöðugum umbótum, lágmarki sóun og auki gæði starfseminnar, starfsfólki og samfélaginu til hagsbóta.
Með siða-og verklagsreglum um vernd uppljóstrara er einnig stuðlað að ábyrgum stjórnarháttum hjá félaginu. Hér á eftir má sjá skilgreindar megináhættur í starfsemi Símans ásamt markmiðum.

Megináhættur

  • Öryggi gagna og gæðamál.
  • Óhæði stjórnar
  • Yfirsýn stjórnar og stýring stjórnenda á mikilvægum sjálfbærniþáttum.
  • Birgjar hugi ekki að gagnaöryggi, persónuvernd og öðrum mikilvægum sjálfbærniþáttum.

Markmið

  • Að allt starfsfólk Símans staðfesti árlega þekkingu sína á siðareglum félagsins.
  • Að öll hýsing viðkvæmra eða verðmætra upplýsinga verði í vottuðu upplýsingaöryggiskerfi.
  • Að innleiða birgjamat og ná samtali við 20 stærstu birgjana sem eru með 80% af veltu félagsins.

G1 - Kynjahlutfall í stjórn

Stjórnarhættir
Hlutfall kvenna í stjórn í prósentum (samanborið við karla)
Hlutfall kvenna í formennsku nefnda í prósentum (samanborið við karla)
2022
40%
40%
2021
40%
33%
2020
40%
33%
2019
40%
33%
2018
37%
0%
2017
37%
0%

G2 - Óhæði stjórnar

Stjórnarhættir
Bannar fyrirtækið forstjóra að sinna stjórnarformennsku?
Hlutfall óháðra stjórnarmanna í prósentum
2022
80%
2021
80%
2020
80%
2019
80%
2018
80%
2017
-
-

G3 – Kaupaukar

Stjórnarhættir
Fá framkvæmdastjórar formlegan kaupauka fyrir að ná árangri á sviði sjálfbærni?
2022
Nei
2021
Nei
2020
Nei
2019
Nei
2018
Nei
2017
Nei

G4 – Kjarasamningar

Stjórnarhættir
Hlutfall starfsmanna fyrirtækisins í prósentum sem fellur undir almenna kjarasamninga
2022
86,5%
2021
87,6%
2020
90,0%
2019
91,0%
2018
89,0%
2017
91,0%

G5 - Siðareglur birgja

Stjórnarhættir
Ber seljendum þínum eða birgjum að fylgja siðareglum?
Ef já, hve hátt hlutfall þinna birgja hafa formlega vottað að þeir fylgi siðareglunum, í prósentum?
2022
0%
2021
0%
2020
Nei
0%
2019
Nei
0%
2018
Nei
0%
2017
Nei
0%

G6 - Siðferði og aðgerðir gegn spillingu

Stjórnarhættir
Fylgir fyrirtækið þitt stefnu um siðferði og/eða aðgerðum gegn spillingu?
Ef já, hve hátt hlutfall vinnuafls þíns hefur formlega vottað að það fylgistefnunni, í prósentum?
2022
100%
2021
100%
2020
100%
2019
100%
2018
-
2017
-

G7 - Persónuvernd og upplýsingaöryggi

Stjórnarhættir
Fylgir fyrirtækið þitt stefnu um persónuvernd?
Hefur fyrirtækið þitt hafist handa við að fylgja GDPR reglum?
2022
2021
2020
2019
2018
2017
Nei

G8 – Sjálfbærniskýrsla

Stjórnarhættir
Gefur fyrirtækið þitt út sjálfbærniskýrslu?
Eru gögn um sjálfbærni að finna í skýrslugjöf til yfirvalda?
2022
2021
2020
2019
2018
Nei
Nei
2017
Nei
Nei

G9 - Starfsvenjur við upplýsingagjöf

Stjórnarhættir
Veitir fyrirtækið þitt upplýsingar um sjálfbærni til viðurkenndra aðila með skipulögðum hætti?
Leggur fyrirtæki þitt áherslu á tiltekin heimsmarkmið Sameinuðuþjóðanna um sjálfbæra þróun (UN SDGs)?
Setur fyrirtækið þitt markmið og gefur skýrslu um framvindu heimsmarkmiða Sþ?
2022
Nei
2021
Nei
2020
Nei
Nei
2019
Nei
Nei
2018
Nei
Nei
2017
Nei
Nei
Nei

G10 - Gögn tekin út/sannreynd af ytri aðila

Stjórnarhættir
Er upplýsingagjöf þín um sjálfbærni tekin út eða sannreynd af þriðja aðila?
2022
Nei
2021
Nei
2020
Nei
2019
Nei
2018
-
2017
-

Aðrir mikilvægismælikvarðar

Stjórnarhættir
Er fyrirtækið með upplýsinga öryggis stjórnunarkerfi?
Hversu hátt hlutfall gagna falla undir vottað upplýsinga öryggisstjórnunarkerfi?
2022
100%
2021
100%
2020
100%
2019
100%
2018
100%
2017
100%
Hvaða skuldbindingar, eða sáttmála hefur fyrirtækið gengist undir tengt sjálfbærnimálum?
Loftlagsyfirlýsing Festu og Reykjavíkurborgar.

Viðbót

Stjórnarhættir
Starfsánægja (10 kvarði)
Styrktarstefna
Eru gögn um stjórnarhætti staðfest?
Fjarvera vegna veikinda (tími pr. stöðugildi)
Innanhússtefna gegn peningaþvætti
Vernd uppljóstrara (innanhús skjal)
Stéttarfélagsaðild (hlutfall)
2022
8,2
61
86,7%
2021
8 (af 10)
41
90,0%
2020
4,26 (af 5)
41,25
-
89,5%
2019
4,27 (af 5)
50,1
Nei
-
90,0%
2018
4,27 (af 5)
-
Nei
-
87,5%
2017
4,21 (af 5)
-
Nei
-
91%