20 stærstu hluthafar

Hluthafar Símans

Fjárhagsdagatal

Síminn hf. mun halda aðalfundi og birta árshluta- og ársuppgjör samkvæmt neðangreindu fjárhagsdagatali.
Dagsetning
Viðburður
27. apríl 2021
Afkoma 1F 2021
31. ágúst 2021
Afkoma 2F 2021
26. október 2021
Afkoma 3F 2021
22. febrúar 2022
Ársuppgjör 2021
17. mars 2022
Aðalfundur 2022
Vinsamlegast athugið að dagsetningarnar eru birtar með fyrirvara um breytingar.
Veldu ár
Ár
+ึ

Purpose

A Nomination Committee has been established for Síminn hf., pursuant to a decision by the Shareholders Meeting on November 28th 2018, as well as there solution shareholders at the Annual General Meeting on March 15th,2018. The Committee represents all Síminn shareholders and its purpose is to nominate candidates for the Company’s Board of Directors.  In doing so,it seeks to ensure that the Directors collectively possess sufficient knowledge and experience to exercise their obligations under the Company‘s Article of Association, the Act on Public Limited Liability Companies no 2/1995, as well as other Acts and regulations that apply to the Company.  There may or may not be a requirement to nominate new Directors in any given year, depending on circumstances, the functioning of the existing Board and the willingness of existing Directors to continue to serve on the Board.

Jón Sigurðsson
Jón Sigurðsson
Stjórnarformaður
Helga Valfells
Helga Valfells
Varaformaður
Arnar Þór Másson
Arnar Þór Másson
Bjarni Þorvarðarson
Bjarni Þorvarðarson
Björk Viðarsdóttir
Björk Viðarsdóttir
Sigrún Ragna Ólafsdóttir
Sigrún Ragna Ólafsdóttir

Nomination Committee

The Nomination Committee shall consist of three members.  The majority of the Committee shall be independent of the Company and its day-to-day management. Two Committee members shall be elected by the AGM each year and one member shall be elected by the BoD at the BoD first meeting after it selection at the AGM.

The Committee consists of the following persons:

Jensína Kristín Böðvarsdóttir and Steinunn Kristín Þórðardóttir were elected at Shareholders Meeting on November 28th , 2018 and Kolbeinn was elected by the BoD.

Rules of Procedure of Síminn hf. Nomination Committee

Orri Hauksson
Orri Hauksson
Forstjóri

Orri hóf störf hjá Símanum í nóvember 2013 sem forstjóri en áður hafði Orri unnið hjá Símanum sem framkvæmdastjóri þróunarsviðs árin 2003-2007. Meðal annars hefur Orri áður unnið hjá Novator Partners (Ísland, Bretland, Bandaríkin, Finnland, Svíþjóð), sem framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins og sem aðstoðarmaður forsætisráðherra. Orri er menntaður vélaverkfræðingur frá Háskóla Íslands og með MBA gráðu frá Harvard Business School í Bandaríkjunum. Orri er formaður stjórnar Isavia ohf.

Erik Figueras Torras
Erik Figueras Torras
Framkvæmdarstjóri þjónustu

Erik hóf störf hjá Símanum í mars 2013 sem framkvæmdastjóri en áður hafði Erik unnið hjá Símanum sem tæknimaður og forstöðumaður árin 1998-2004. Meðal annars hefur Erik unnið hjá Siemens bæði í Þýskalandi og Bandaríkjunum og hjá Philips í Frakklandi. Erik er rafmagnsverkfræðingur að mennt og með MBA gráðu frá IMD í Lausanne í Sviss.  

Óskar Hauksson
Óskar Hauksson
Framkvæmdastjóri fjármála

Óskar hóf störf hjá Símanum árið 2005 og hefur verið fjármálastjóri frá ársbyrjun 2011. Áður vann hann við greiningarstörf hjá Símanum og var forstöðumaður fjárstýringar árin 2009 – 2011. Áður vann hann hjá SPRON, Bear Stearns (USA) og Landsbankanum. Óskar er með BSc gráðu í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands.

Magnús Ragnarsson
Magnús Ragnarsson
Framkvæmdarstjóri sölu

Magnús hóf störf hjá Símanum í apríl 2014 sem framkvæmdastjóri miðla og markaða og tók við allri sölu félagsins árið 2017. Áður hafði Magnús unnið innan Símasamstæðunnar sem framkvæmdastjóri Skjásins árin 2003-2007.  Magnús er leikari að mennt með MBA gráðu frá Háskóla Íslands en hefur að auki sótt sér stjórnendamenntun bæði hjá IESE og Harvard.

Hlutabréfaupplýsingar

Hlutabréfaupplýsingar

Hafa samband

Regluvörður félagsins hefur eftirlit með að ákvæðum laga og reglna um meðferð innherjaupplýsinga og að reglum um viðskipti innherja sé framfylgt. Flagganir eiga að berast til Regluvarðar.

Regluvörður

Eiríkur Hauksson
Yfirlögfræðingur Símans

Fjárfestatengill

Davíð Scheving
Sérfræðingur á fjármálasviði Símans

Samskiptafulltrúi

Guðmundur Jóhannsson
Samskiptafulltrúi Símans