Sjálfbærniskýrsla 2019

Áherslur Símans í samfélagsábyrgð eru nátengdar gildum Símans og stefnufélagsins í heild. Þær ganga út á að tengja kjarnann í starfsemi okkar við ábyrgð gagnvart fólki og umhverfi. Síminn leggur áherslu á arðbæran rekstur og að umgangast umhverfið og samfélagið af virðingu. Þessi áhersla felur í sér lagalega, efnahagslega og siðferðislega ábyrgð. Hér er sjálfbærniskýrsla Símans fyrir árið 2019. Mælaborðið tekur fyrir þá þætti sem tilgreindir eru í UFS leiðbeiningum Nasdaq.
Jafnlaunavottun

Stærstu hluthafar

Hluthafar Símans

Hlutabréfaupplýsingar

Hlutabréfaupplýsingar
Veldu ár
Ár
Veldu tungumál
Tungumál
Veldu ársfjórðung
Ársfjórðungur
Veldu ár
Ár
;