Ársskýrsla 2022
Þú getur meira með Símanum
Allt frá stofnun árið 1906 hefur Síminn leikið lykilhlutverk fyrir íslenska þjóð. Síminn tengir fólk saman og styttir fjarlægðir milli staða þökk sér fyrsta flokks fjarskiptaþjónustu og styttir stundir og skemmtir með Sjónvarpi Símans.
Árið 2022 var eitt viðburðaríkasta ár í sögu Símans sem á þessu ári spannar 117 ár. Niðurstaða ársins er sú besta í rekstrar sögu félagsins og fjölmargar vörður voru lagðar í átt að breyttu nútímalegra fyrirtæki sem verður enn betur í stakk búið að veita fyrsta flokks þjónustu, fjarskipti og afþreyingu til einstaklinga og fyrirtækja.
.jpg)