Símaappið

Þín notkun í hnotskurn. Símaappið er stórsnjallt smáforrit sem veitir þér upplýsingar um GSM notkun þína, áskriftarleiðir og netpakka. Símaappið er í boði fyrir iPhone og Android símtæki.

Með yfirlit í hendi

Símaappið

Náðu í appið

Sendu SMS með textanum App í númerið 1900 til að sækja appið eða sæktu það hér fyrir neðan.

Google Play Apple Store
Símaappið

Frábær yfirsýn

Auðvelt að skoða stöðu, breyta áskrift eða sækja um aukaþjónustu eins og Ferðapakkann.

  • Sundurliðun á notkun sex mánuði aftur í tímann
  • Staða á notkun (gagnamagn, mínútur og sms)
  • Einfalt að breyta um áskrift og sækja um aukaþjónustu
  • Hægt að bæta við gagnamagni
Símaappið

Áfyllingar á einum stað

Það er auðvelt að fylla á Frelsi í gegnum appið.

  • Kaupir áfyllingu og netpakka fyrir öll Frelsisnúmer
  • Hægt að kaupa Þrennu og hringja ótakmarkað á Íslandi og innan EES