Störf í boði

Hafir þú áhuga á að starfa fyrir Símann þá fylltu út almenna starfsumsókn eða sæktu um laust starf. Vinsamlega athugið að fylla þarf út umsóknarform hér á vefnum þegar sótt er um starf. Hægt er að senda ferilskrá sem viðhengi með umsókn.

Síminn hefur hlotið jafnlaunavottun Jafnréttisstofu, fyrst allra fjarskiptafyrirtækja á Íslandi. Jafnlaunavottun gerir skýra kröfu um að málefnaleg sjónarmið stýri launum starfsmanna og að tryggt sé að kyn hafi ekki áhrif á launaákvarðanir. Menntun, reynsla, þekking, ábyrgð, álag ásamt árangri og fleiri þáttum stýrir launastefnu Símans. Sjá nánar í frétt um jafnlaunavottun.

Hérna er hægt að skoða hvernig við vinnum úr persónuupplýsingum þegar þú sækir um starf hjá okkur.

Það eru engin auglýst störf hjá símanum þessa stundina.