Störf í boði

Hafir þú áhuga á að starfa fyrir Símann þá fylltu út almenna starfsumsókn eða sæktu um laust starf. Vinsamlega athugið að fylla þarf út umsóknarform hér á vefnum þegar sótt er um starf. Hægt er að senda ferilskrá sem viðhengi með umsókn.

Hérna er hægt að skoða hvernig við vinnum úr persónuupplýsingum þegar þú sækir um starf hjá okkur.

Það eru engin auglýst störf hjá símanum þessa stundina.