Fyrsti lýðræðislegi kosni kvenforsetinn og sú kona sem lengst hefur setið á forsetastóli, Vigdís Finnbogadóttir, var gestur í síðasta þættinum af Með Loga. Vigdís talar með opinskáum hætti um þær áskoranir sem hún þurfti að mæta í starfi og í einkalífinu og hvernig hún mætti alltaf hlutunum með jákvæðnina að leiðarljósi.