Fjárfestatengsl
Við viljum eiga góð og fagleg samskipti við fjárfesta, hluthafa, greiningaraðila, fjölmiðla og aðra haghafa. Það er stefna félagsins að veita markaðnum tímanlegar, áreiðanlegar og nákvæmar upplýsingar um félagið.
Kauphallarfréttir
Fjárhagsdagatal
Síminn hf. mun halda aðalfundi og birta árshluta- og ársuppgjör samkvæmt neðandgreindu fjárhagsdagatali
Dagsetning | Viðburður |
---|---|
29. apríl 2025 | Uppgjör 1F 2025 |
19. ágúst 2025 | Uppgjör 2F 2025 |
22. október 2025 | Uppgjör 3F 2025 |
17. febrúar 2026 | Ársuppgjör 2025 |
12. mars 2026 | Aðalfundur 2026 |
Vinsamlegast athugið að dagsetningarnar eru birtar með fyrirvara um breytingar
Hafðu samband
Regluvörður félagsins hefur eftirlit með að ákvæðum laga og reglna um meðferð innherjaupplýsinga og að reglum um viðskipti innherja sé framfylgt. Flagganir eiga að berast til Regluvarðar.