Forsýning – Heimaey & Vesen

highlighted image

Forsýning þáttaraðanna Heimaey og Vesen fer fram miðvikudaginn 22. október í Smárabíó. Húsið opnar kl. 16:00 og sýning hefst kl. 16:30, þar sem sýndur verður fyrsti þátturinn af báðum þáttaröðunum. Popp og gos verður fyrir alla gesti. Sætafjöldi er takmarkaður, svo vinsamlega skráðu þig til að tryggja sæti.