Dagatal í vefpósti

Vefpóstinum fylgir dagatal. Dagatalið er hægt að nýta sér til þess að halda utan um fundi, klippingu og afmælis daga, svo eitthvað sé nefnt, með því að smella á viðeigandi dagsetningu og tíma í dagatalinu og skrá í viðeigandi upplýsinga reiti.
Ef áminning er sett á ber að hafa í huga að hún virkar bara ef notandi er skráður inn á vefpóstinn sinn á þeim tíma sem áminningin verður virk.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2