Bæði foreldri og barn geta fylgst með notkuninni á Krakkakortinu. Barnið getur náð í Símaappið og skráð sig inn með sínu símanúmeri. Foreldrar geta farið inn á sinn þjónustuvef og tengt númerið við sinn aðgang. Þannig geta foreldrar fylgst með notkuninni og fyllt á númerið til dæmis auka gagnamagn. Athugaðu að hafa símann með Frelsisnúmerinu við höndina þar sem SMS verður sent í símann með staðfestingarnúmeri.
Tengja frelsisnúmer við innskráðan notanda