Hvernig sé ég stöðuna á Frelsinu?

Þægileg leið til að vita stöðuna er að nota Símaappið sem er í boði fyrir bæði Android og iPhone. Auk þess getur þú nálgast notkunaryfirlit á þjónustuvefnum eða hringt í 1441, valið 1 og staðan er lesin upp.

Sækja Símaappið

Skýringarmynd1Skýringarmynd2