OUTLOOK 2016
Opnaðu Outlook
Opnaðu Outlook 2016 og veldu File og síðan Add account.
Uppsetning
Veldu Manual setup or additional server types og Next. Næst er hakað við Pop or IMAP og síðan aftur Next.
Fylltu út upplýsingar
Hakaðu í Automatically test account settings og veldu More settings.
Póstþjónn
Næst er skrifað postur.simnet.is í Incoming mail server og Outgoing mail server. Velja OK.
Prófun
Veldu Next og athugaðu hvort það koma ekki upp græn hök eins og myndin sýnir og veldu Close.
Uppsetningu lokið
Veldu Finish og þá er uppsetningu lokið.