Til baka í stjórn og rekstur

Sæunn Björk Þorkelsdóttir

Sæunn Björk Þorkelsdóttir

Framkvæmdastjóri Fyrirtækjasviðs

Sæunn hóf störf sem framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Símans haustið 2025. Áður starfaði hún sem forstöðumaður innkaupa-, vörustýringar og upplýsingatækni hjá Controlant frá 2021. Þar á undan sinnti hún ýmsum stjórnendastöðum hjá Eimskip, síðast sem forstöðumaður innkaupastýringar og kostnaðareftirlits, en þar á undan m.a. sem deildarstjóri í Hamborg og ferlastjóri félagsins. Auk þess hefur hún setið í ýmsum stjórnum fyrirtækja. Sæunn hefur lokið B.Sc. gráðu í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands og M.Sc. gráðu í alþjóðastjórnun frá Strathclyde University í Glasgow.