Viðskiptavinir Símans eiga möguleika á margfalt hraðari nettengingu með innleiðingu á nýjustu kynslóð ljósleiðarakerfa sem hefst í haust.
Forskráðu þig og við heyrum í þér um leið og þitt heimili getur tengst.
Við bjóðum upp á heilan heim af afþreyingu og fjarskiptum fyrir öll heimili, allt á einum stað.
Boltinn er farinn að rúlla í ensku úrvalsdeildinni á Síminn Sport. Tryggðu þér áskrift og fáðu spennuna heim í stofu!
Á öllum stærri heimilum er mælt með WiFi Magnara til að tryggja að gott og stöðugt netsamband berist sem víðast um heimilið. Oft geta fleiri hæðir og burðarveggir komið í veg fyrir að netsamband náist um allt.
Tryggðu þér eintak inn á heimilið.