Sjötta þáttaröðin af Venjulegu fólki kemur í heild sinni í Sjónvarp Símans Premium þann 7. desember.
Við bjóðum upp á heilan heim af afþreyingu og fjarskiptum fyrir öll heimili, allt á einum stað.
Boltinn rúllar í ensku úrvalsdeildinni á Síminn Sport. Tryggðu þér áskrift og fáðu spennuna heim í stofu!
Á öllum stærri heimilum er mælt með WiFi Magnara til að tryggja að gott og stöðugt netsamband berist sem víðast um heimilið. Oft geta fleiri hæðir og burðarveggir komið í veg fyrir að netsamband náist um allt.
Einn WiFi Magnari fylgir með Heimilis, Þægilega og Einfalda pakkanum.
Tryggðu þér eintak inn á heimilið.