Til baka í stjórn og rekstur
Berglind Björg Harðardóttir

Framkvæmdastjóri Einstaklingssviðs
Berglind hóf störf hjá Símanum árið 2011 og tók við starfi framkvæmdastjóra sölu og þjónustu árið 2022. Áður starfaði Berglind hjá Verði, Sjóvá og Sameinaða líftryggingafélaginu. Berglind er með B.Sc. gráðu í viðskiptafræði frá Viðskiptaháskólanum á Bifröst og hefur lokið PMD stjórnendanámi frá Háskólanum í Reykjavík.
