Til baka í stjórn og rekstur
María Björk Einarsdóttir

Forstjóri / CEO
María Björk hóf störf hjá Símanum í september 2024. María kom til Símans frá Eimskip þar sem hún starfaði sem fjármálastjóri frá árinu 2021. María Björk hefur áður t.d. unnið sem framkvæmdastjóri Ölmu íbúðafélags, áður Almenna leigufélagið, hjá Gamma Capital Management og Íslandsbanka. María Björk er menntuð rekstrarverkfræðingur frá Háskólanum í Reykjavík.
