Til baka í stjórn og rekstur

Vésteinn Gauti Hauksson

Vésteinn Gauti Hauksson

Framkvæmdastjóri Fyrirtækjasviðs

Vésteinn Gauti Hauksson hóf fyrst störf hjá Símanum árið 2013 og starfaði hér í þrjú ár áður en hann fór til Billboard. Nú kemur Vésteinn aftur til starfa hjá Símanum, en hann tók við stöðu framkvæmdastjóra Auglýsingamiðlunar í september 2024. Vésteinn var í átta ár hjá Billboard sem framkvæmdastjóri félagsins en áður starfaði Vésteinn sem forstöðumaður auglýsingasölu og markaðsrannsókna hjá Símanum á árunum 2013 til 2016. Vésteinn hefur áratuga reynslu af auglýsingasölu og rekstri í heimi fjölmiðla.