Til baka í stjórn og rekstur
Birkir Ágústsson

Framkvæmdastjóri Miðla
Birkir Ágústsson hóf störf hjá Símanum fyrst árið 2015 þegar hann kom til Símans frá dótturfélaginu Skjánum en kom aftur til Símans árið 2022 sem dagskrárstjóri innlendrar dagskrár. Birkir tók sæti í framkvæmdastjórn sem framkvæmdastjóri Miðla í september 2024. Áður starfaði Birkir sem markaðsstjóri Storytel á Íslandi, hjá 365 miðlum þar sem hann leiddi markaðs- og kynningarstarf sjónvarps. Birkir er með B.S.c- í viðskiptafræði með áherslu á markaðsfræði og alþjóðaviðskipti frá HÍ.
