Til baka í stjórn og rekstur
Logi Karlsson

Framkvæmdastjóri Tækniþróunar
Logi hóf störf hjá Símanum í janúar 2023 sem framkvæmdastjóri Tækniþróunar. Áður starfaði Logi hjá Íslandsbanka þar sem hann sinnti starfi forstöðumanns Nýsköpunar og stafrænnar þróunar. Logi er með Ph.D. gráðu í markaðsfræðum og MBA gráðu, hvort tveggja frá Sydney Business School og BA gráðu í sálfræði frá Háskóla Íslands.
