Tilbaka
Tilbaka
Leiðbeiningar

Búnaður

Búnaður

Sagemcom netbeinir (e. router) er okkar aðal búnaður. Búnaður sem tekur þig hratt og örugglega inn í framtíðina. Kröftugur netbeinir sem styður WiFi 6 gerir þér kleift að tengja fleiri tæki með áður óþekktum hraða yfir þráðlaust net. 

WiFi Magnarinn - Með honum kveðjum við dauð svæði og slæma drægni inn á heimilinu. WiFi Mesh Magnarinn er sérhannaður til að koma í veg fyrir slitrótt netsamband. Hægt er að tengja fleiri en einn magnara ef það er þörf á því.

Saman myndar þessi netbúnaður okkar sterka heild og þéttara netsamband sem allir ættu að fá að upplifa.

Búnaður
Myndlykill
Skoða
Sagemcom F5359
Skoða
TP Link EX820v
Skoða
WiFi Magnari
Skoða