Síminn er traust og framsækið fyrirtæki á íslenskum vinnumarkaði, sem vill laða til sín framúrskarandi starfsfólk. Boðið er upp á hvetjandi starfsumhverfi og starfsfólki gefin kostur á að þróast áfram í starfi innan fyrirtækisins, hvort sem er til aukinna sérfræðistarfa eða meiri stjórnunarábyrgðar.
Síminn hefur hlotið jafnlaunavottun Jafnréttisstofu, fyrst allra fjarskiptafyrirtækja á Íslandi.