Við leitum að einstaklingum sem:
- Hafa einstaka samskiptahæfni og þjónustulund
- Hafa framúrskarandi söluhæfileika
- Sýna sjálfstæði í vinnubrögðum
- Stuðla að góðum liðsanda
- Eru stundvísir
- Hafa áhuga á að læra nýja hluti
Annað:
- Stúdentspróf eða sambærileg menntun er æskileg
- Umsækjendur þurfa að hafa náð 18 ára aldri
Síminn er traust og framsækið fyrirtæki á sviði fjarskipta og afþreyingar sem vill laða til sín framúrskarandi starfsfólk. Við leggjum áherslu á sterka liðsheild, hvetjandi starfsumhverfi og tækifæri til starfsþróunar og vaxtar. Við bjóðum upp á framúrskarandi mötuneyti, fyrsta flokks kaffihús ásamt frábæru samstarfsfólki.
Umsóknarfrestur er til og með 30. mars 2023.
Nánari upplýsingar veita sérfræðingar hjá Sjálfbærni og menningu hjá Símanum mannaudur@siminn.is.
Í anda jafnréttisstefnu Símans hvetjum við öll kyn til að sækja um.