Tilbaka
Tilbaka

Sagemcom myndlykill

Hvað er í kassanum?

Í kassanum eru eftirfarandi hlutir:

  • Myndlykill
  • Straumbreytir
  • HDMI-snúra
  • Fjarstýring
  • Netsnúra

Til að tryggja hámarks myndgæði mælum við með að nota þær snúrur sem að fylgja með myndlyklinum þínum.

Svona tengir þú myndlykilinn

  • Tengdu netsnúru úr myndlyklinum og yfir í laust port á beini.
  • Einnig er hægt að tengja myndlykill þráðlaust á bæði farsíma– eða heimanet.
  • Tengdu HDMI-snúruna úr myndlyklinum og yfir í sjónvarpið þitt. Við mælum með að tengja í HDMI1.
  • Tengdu straumbreytinn við myndlykilinn og settu í samband við rafmagn.
  • Kveiktu á sjónvarpinu og stilltu á rétta HDMI-rás. Á flestum sjónvörpum stendur númer hjá HDMI-tenginu á sjónvarpinu hjá þér.
  • Á flestum sjónvarpsfjarstýringum er skipt milli HDMI-tengja með því að ýta á „Source“, „Input“ eða      og nota örvatakka á fjarstýringunni til að velja á milli HDMI-rása.
  • Eftir stutta stund auðkennir þú þig rafrænt og/eða ferð beint inn í viðmótið á Sjónvarpi Símans.
Grænt ljós
Tenging komin á og allt virkar eðlilega
Rautt blikkandi ljós
Vandamál í uppsetningu á beini. Vinsamlegast hafðu samband við 550 6000.
Rafmagn komið á
Búnaðurinn hefur náð miðlægu sambandi
Wi-Fi virkar
Internet samband komið á
Heimasími virkjaður

Fjarstýringin virkar svona

1

2

3

4

5

6

Vantar þig frekari aðstoð?

Nánari upplýsingar og leiðbeiningar má finna á siminn.is/adstod/sjonvarp. Hægt er að hafa samband við okkur í gegnum netspjall á siminn.is en spjallmennið okkar, Sísí er til taks allan sólarhringinn. Einnig er hægt að hringja í þjónustuver Símans í síma 550 6000.

Hafðu samband
Þjónustuver 550 6000
Spjalla við Sísí
Vantar þig frekari aðstoð?