Þú getur tengt eins mörg tæki við áskriftina þína eins og þér hentar, hvort sem það er myndlykill, snjallsjónvarp eða önnur snjalltæki. Hægt er að horfa í allt að fimm tækjum samtímis, eftir því hversu marga strauma þú ert með. Tveir straumar fylgja Sjónvarpsþjónustu Símans og þrír fylgja Heimilispakkanum.
Þú getur sagt upp appinu á þjónustuvefnum og/eða í Sjónvarpi Símans. Uppsögn tekur gildi frá næstu mánaðarmótum.
Segja upp appinu í Sjónvarpi Símans
Segja upp appinu á þjónustuvefnum
Þú greiðir ekkert mánaðargjald fyrir appið en hægt er að setja appið upp á 5 snjalltækjum. Gagnanotkun umfram það sem er innifalið í áskriftarleiðinni þinni er gjaldfærð samkvæmt verðskrá. Verðskrá