Aðstoðarsíður

Hér finnur þú aðstoðarsíður fyrir allar þjónustur hjá okkur.
Veldu undirflokk
Velja
Síminn Pay
+

Hvað er Pay?

Pay er greiðslulausn frá Símanum og er í boði fyrir alla. Appið virkar fyrir öll fjarskiptafyrirtæki og banka, og virkar því fyrir öll íslensk debet- og kreditkort. Með Síminn Pay getur þú dreift greiðslum í allt að 36 mánuði. Appið virkar hjá fjölmörgum söluaðilum um allt land og hentar vel fyrir þá sem vilja hafa allt á einum stað.

Sækja appið í Google Play
Sækja appið í App store

Skýringarmynd1Skýringarmynd2
Síminn Pay
+

Hvernig virkar Pay?

Þú sækir appið í App Store eða Google Play og skráir inn greiðslukortin þín. Með appinu getur þú greitt með símanum þínum hjá söluaðilum Pay um allt land. Til að dreifa greiðslum þarftu að sækja um Léttkaupskort í appinu.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2
Síminn Pay
+

Hvernig borga ég með Pay?

Þegar greitt er fyrir vöru velur þú það kort sem þú vilt greiða með í appinu og staðfestir upphæð með auðkenningu. Rafræn kvittun er aðgengileg í appinu þegar búið er að greiða fyrir vöruna.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2
Síminn Pay
+

Virkar Pay fyrir alla?

Já. Pay er app frá Símanum og er ætlað öllum sem nota íslensk debit -eða kreditkort, óháð banka eða fjarskiptafyrirtæki.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2
Síminn Pay
+

Get ég notað Pay strax?

Þú getur greitt með Pay um leið og þú hefur sett appið upp og skráð greiðslukort. Af öryggisástæðum setjum við 15 þúsund kr. þak á úttektir þangað til að notandinn er auðkenndur með rafrænum skilríkjum eða með því að fá skjal í heimabanka.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2
Síminn Pay
+

Hvar sé ég færsluyfirlit yfir notkun mína?

Þú finnur yfirlit yfir allar færslur í Pay appinu. Veldu (ICON) merkið fyrir kvittanir neðst í yfirlitsstikunni.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2
Síminn Pay
+

Hvernig bæti ég við korti?

Þegar þú opnar appið er plús uppi í hægra horninu. Þar getur þú bætt við greiðslukortum og Léttkaupskorti.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2
Síminn Pay
+

Hvað kostar að nota Pay?

Það kostar ekkert að borga hjá söluaðilum Pay. Kostnaður við Léttkaup má finna í verðskrá.

Athugið að þetta á ekki við um kostnað sem rukkaður er af þínum viðskiptabanka.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2
Síminn Pay
+

Þarf ég alltaf að vera með appið opið þegar ég greiði með Pay?

Já, þú þarft að vera með appið opið þegar greitt er með Pay og velja það greiðslukort sem þú vilt nota.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2
Síminn Pay
+

Þarf ég að vera viðskiptavinur Símans til að nota Pay?

Allir geta notað Pay – óháð fjarskiptafyrirtæki eða viðskiptabanka. Eina sem þú þarft að vera með er íslenskt kredit- eða debetkort.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2
Síminn Pay
+

Get ég fengið nýtt PIN númer?

Já, veldu (ICON) neðst til hægri í yfirlitsstikunni. Í tannhjólinu efst í vinstra horninu getur þú breytt þínum stillingum og óskað eftir nýju PIN númer.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2
Síminn Pay
+

Get ég eytt notanda?

Já, undir stillingar getur þú eytt notanda. Þá eyðast allar kvittanir og kortin sem þú hefur sett inn.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2
Síminn Pay
+

Hvernig breyti ég um útlit á kortinu mínu?

Þegar þú opnar appið birtist kortið þitt. Undir því er ör og þegar þú klikkar á hana getur þú valið “Velja kortabakgrunn” og breytt útlitinu á kortinu þínu.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2
Síminn Pay
+

Hvar sæki ég appið?

Appið er aðgengilegt öllum snjallsímum sem eru með Android eða iOS stýrikerfi.

Sækja í Google Play
Sækja í App Store

Skýringarmynd1Skýringarmynd2
Léttkaup
+

Hvað eru Léttkaup?

Með Léttkaupum í Síminn Pay appinu er hægt að fresta greiðslu í 14 daga og dreifa greiðslum í allt að 36 mánuði.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2
Léttkaup
+

Hvernig virka Léttkaup?

Þú sækir um Léttkaupskort í Síminn Pay appinu og greiðir með því hjá söluaðilum. Þá hefur þú allt að 14 daga til að greiða fyrir vöruna í appinu eða dreifa greiðslum í allt að 36 mánuði.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2
Léttkaup
+

Hvernig sæki ég um Léttkaupskort Pay?

Þú velur plúsinn efst í hægra horninu í appinu og velur Léttkaupskort. Þú þarft að samþykkja uppflettingu á lánshæfi hjá Credit Info og niðurstaða þeirra ákvarðar heimild til notkunar á Léttkaupum.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2
Léttkaup
+

Hvað ákvarðar heimild á Léttkaupskorti?

Þegar sótt er um Léttkaupskort er stuðst við lánshæfi hjá Credit Info með samþykki notanda.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2
Léttkaup
+

Hvar sé ég lánayfirlit?

Þú sérð yfirlit yfir öll greiðslulán í Síminn Pay appinu. Veldu valmyndina neðst til hægri í yfirlitsstikunni og velur þar lánayfirlit.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2
Léttkaup
+

Hvernig dreifi ég greiðslum?

Þú velur valmyndina neðst til hægri í yfirlitsstikunni og velur lánayfirlit. Þar velur þú kaupin sem þú vilt dreifa og velur fjölda mánaða sem greiðslurnar eiga að dreifast á.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2
Léttkaup
+

Kostnaður

14 daga greiðslufrestur

 • 0% vextir í 14 daga.
 • 95 kr. greiðslugjald undir 3.000 kr.
 • 195 kr. greiðslugjald frá 3.001-10.000 kr.
 • 295 kr. greiðslugjald yfir 10.001 kr.

Raðgreiðslur

 • 12,3% ársvextir.
 • 3,5% lántökugjald.
 • 405 kr. greiðslugjald gjalddaga.

Innheimtukostnaður

 • 950 kr. Innheimtuviðvörun.

Innheimtuferli

 • Innheimtuviðvörun er send 3 dögum eftir eindaga.
 • Innheimtubréf 1 er sent 10 dögum eftir eindaga.
 • Innheimtubréf 2 er sent 20 dögum eftir eindaga.
 • Innheimtubréf 3 er sent 30 dögum eftir eindaga.

Kostnaður við innheimtubréf

Innheimtubréf 1

 • 0 kr.-2.999 kr er kostnaðurinn 1.300 kr.
 • 3.000 kr. -10.499 kr. er kostnaðurinn 2.100 kr.
 • 10.500 kr. -84.999 kr. er kostnaðurinn 3.700 kr.
 • 85.000 kr. og hærra er kostnaðurinn 5.900 kr.

Innheimtubréf 2

 • 0 kr.-2.999 kr er kostnaðurinn 1.300 kr.
 • 3.000 kr. -10.499 kr. er kostnaðurinn 2.100 kr.
 • 10.500 kr. -84.999 kr. er kostnaðurinn 3.700 kr.
 • 85.000 kr. og hærra er kostnaðurinn 5.900 kr.

Innheimtubréf 3

 • 0 kr.-2.999 kr er kostnaðurinn 1.300 kr.
 • 3.000 kr. -10.499 kr. er kostnaðurinn 2.100 kr.
 • 10.500 kr. -84.999 kr. er kostnaðurinn 3.700 kr.
 • 85.000 kr. og hærra er kostnaðurinn 5.900 kr.

Verðskrá gildir frá 1. maí 2019

Skýringarmynd1Skýringarmynd2
Léttkaup
+

Innheimtuferli

Innheimtuferli

 • Innheimtuviðvörun er send 3 dögum eftir eindaga.
 • Innheimtubréf 1 er sent 10 dögum eftir eindaga.
 • Innheimtubréf 2 er sent 20 dögum eftir eindaga.
 • Innheimtubréf 3 er sent 30 dögum eftir eindaga.

Hér má sjá kostnað vegna innheimtubréfa.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2
Léttkaup
+

Hvernig virkar Léttkaup Pay?

Þú sækir um Léttkaupskort í Síminn Pay appinu,tengir debetkort við Léttkaupskortið og greiðir með því hjá söluaðilum. Þá hefur þú allt að 14 daga til að greiða fyrir vöruna í appinu eða dreifa greiðslum í allt að 36 mánuði.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2
Stæði
+

Hvað er Stæði?

Í Síminn Pay appinu getur þú valið að leggja í Stæði á gjaldsvæðum Bílastæðasjóðs Reykjavíkur.

Greitt er þjónustugjald og í stæði skv. gjaldskrá Bílastæðasjóðs.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2
Stæði
+

Hvernig skrái ég bíl í Stæði?

Ferð í P merkið niður í vinstra horninu

Ferð upp í plúsinn í hægra horninu
Skráir bílnúmerið á bílnum
Ýtir á Skrá ökutæki

Ökutækið er tilbúið til að leggja í Stæði

Skýringarmynd1Skýringarmynd2
Stæði
+

Hvernig legg ég bíl í stæði?

Ferð í P merkið niður í vinstra horninu
Veldu bílinn sem á að leggja í Stæði (sjá nánar í Hvernig skrái ég bíl í stæði)
Veldu það gjaldsvæði sem þú ert á
Veldu með hvaða korti þú ætlar að greiða
Þá hefst tíminn og þú ert lagður í Stæði
Eftir skráningu færðu kvittun fyrir kaupunum.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2
Stæði
+

Hvar get ég nýtt mér Stæði?

Gjaldsvæði 1 til 4.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2
Ekkert efni til að sýna...