Er gagnanotkun erlendis innifalin í áskriftinni minni?

Gagnanotkun erlendis er almennt ekki innifalin í farsímaáskriftum heldur er greitt sérstaklega fyrir hana. Reiki í Evrópu lönd eru þó undanskilin og borgar sig að skoða verðskrár fyrir útlönd þar sem það gæti verði hagstæðara að kaupa Ferðapakkann.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2