Get ég notað minn eigin netbeini?

Já, að sjálfsögðu! Þá sleppur þú við þjónustugjald beinis og borgar einungis 8.000 kr. á mánuði fyrir ótakmarkað net og aðgangsgjald á meðan tilboðið gildir.

Eftir að tilboðinu lýkur tekur við hefðbundið verðlag, en þá kostar pakkinn 11.990 kr. án þjónustugjalds netbeinis.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2