Greiði ég fyrir notkun á talhólfinu mínu á meðan ég í útlöndum?

Já! Gott sparnaðarráð er að aftengja talhólfið áður en þú ferð til útlanda, því þegar þú ert erlendis greiðir þú fyrir símtöl sem enda í talhólfinu þínu eins og um móttekin símtöl sé að ræða.

Sjá hér leiðbeiningar til að tengja og aftengja talhólfið þitt.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2