Hvað á ég að gera ef reikningurinn er hærri en ég átti von á?
Ástæðan fyrir hærri reikningum er oftast sú að viðskiptavinir hafa fengið sér nýja þjónustu í mánuðinum eða notkun þeirra aukist. Ef þú ert nýr viðskiptavinur og hefur byrjað hjá okkur í miðjum mánuði þá færðu reikning fyrir mánaðargjöldum frá og með þeim degi sem þjónustan er stofnuð ásamt mánuðinum sem fer á eftir (alltaf fullur mánuður). Þú getur farið yfir notkun og skoðað sundurliðun á reikningnum inn á þjónustuvefnum.