Hvað er Léttkort?

Léttkort Pay er ný tegund greiðslukorts sem býður upp á aukinn sveigjanleika. Með Léttkorti stjórnar þú ferðinni og greiðir niður eins og þér hentar. Kortið er gefið út af Mastercard og því má nýta það hjá yfir 29 milljónum söluaðila um allan heim.

Sveigjanlegt

Þú stýrir ferðinni og greiðir niður eins og þér hentar hver mánaðamót.

Hvar sem er – líka á netinu

Þú getur notað Léttkortið hjá yfir 29 milljón söluaðilum út um allan heim. Þar sem kortið er gefið út af Mastercard og getur þú notað kortið hjá öllum vefverslunum og söluaðilum sem taka við Mastercard.

Ekkert plast - engin bið

Léttkortið er eingöngu í boði í stafrænni útgáfu. Það tekur aðeins örfáar mínútur að sækja um kortið í appinu og þú getur byrjað að nota það um leið og umsókn þín hefur verið samþykkt.

Léttir þér lífið

Þú færð tilboð og afslætti hjá fjölda verslana og veitingastaða í gegnum Léttkortið í Síminn Pay appinu.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2