Hvað þarf til að tengjast sérstökum APN?

Það þarf tengingu við IP-net Símans. Hægt er að velja hvort 3G/4G búnaður skuli tengjast beint við einkanet fyrirtækis og geti þá haft samband við öll útibú (full mesh) eða hvort hann tengist eingöngu við höfuðstöðvar á sérstakri þjónustutengingu.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2