Hvar get ég séð hvaða netföng eru skráð á mig?
Til að skoða simnets netföng þarf að skrá sig inn á þjónustuvefinn. Þar undir Internet áskrift og Þjónustur í boði finnur þú lið sem heitir Tölvupóstur. Smelltu á Tölvupóstur og þá birtast þau netföng sem eru skráð.
Skráðu þig inn á þjónustuvefinn hérna og þú ferð beint inn á síðuna til að breyta netfanginu. Allir hafa aðgang en við mælum með rafrænum skilríkjum.